Söfn, sýningar, setur og gestastofur

 

Á Vesturlandi eru alls 19 söfn, sýningar, setur eða gestastofur hvert með sínu sérsviði þannig að úr nógu er að velja.


Reykholt er fornt menningarsetur þar sem Snorri Sturluson bjó á árunum 1206 -1241. Þar er Snorrastofa sem leggur áherslu á að varðveita og kynna merka sögu staðarins með sýningum, öflugu bókasafni , gestastofu og á ýmsan annan máta.

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður nóbelsskáldsins Halldórs Laxness en er nú safn sem gaman er að heimsækja.


Margir staðir leggja áherslu á móttöku yngri kynslóðarinnar samanber fyrirtækin sem kynna Sögu og Jökul og sagt er frá hér á heimasíðunni undir hnappnum Upplifðu Vesturland - Saga og Jökull.

Að Fossatúni í Borgarfirði er Tröllagarður þar sem hægt er að kynnast ýmsum persónum úr sögunni Tryggðatröll eftir Steinar Berg sem gerist í Borgarfirði. Þar er einnig hægt að losa sig við allar heimsins áhyggjur á steini einum.

Sögumiðstöðin í Grundarfirði kynnir okkur hvernig nútíminn varð til og þar er m.a. að finna skemmtilegt leikfangasafn.
Safnasvæðið á Akranesi, þar sem Kútter Sigurfari er í hlaðinu, hýsir mörg söfn til dæmis sérstakt steinasafn og Íþróttasafn Íslands.
Í Stykkishólmi er síðan að finna  Eldfjallasafnið þar sem fræðast má um eldvirkni hérlendis og erlendis, og  hið einstaka Vatnasafn sem geymir sýnishorn úr öllum jöklum landsins.
Fjölmargir aðrir staðir kynna sögu og menningu svæðisins og landsins alls, svo sem Landnámssetur Íslands í Borgarnesi sem leggur áherslu á að kynna Egilssögu og Landnámssöguna. Að  Eiríksstöðum í Haukadal er lifandi sögusýning og einnig er athyglisvert veiðisafn á Ferjubakka í Borgarfirði.

Ekki er hægt að gera öllum söfnum Vesturlands skil hér en listi yfir þau er neðar á síðunni.
Landnámssetur Íslands
Landnámssetur Íslands er í tveimur af elstu húsum Borgarness sem standa í kjarna bæjarins niður við ...
Brákarbraut 13-15
310, Borgarnes
437-1600
Allt árið
Nýp á Skarðsströnd
B&B, 2ja manna herbergi með sameiginlegu baði. Býlið Nýp var fjárbú í hundruð ára. ...
Skarðsströnd
371, Búðardalur
896-1930
www.nyp.is
15/06 - 30/09
Eldfjallasafn
Eldfjallasafnið var opnað formlega á hvítasunnu, 31.maí 2009 með kynningarsýningu byggða á safni ...
Aðalgata 8
340, Stykkishólmur
433-8154
01/05 - 30/09
Bjarnarhöfn
Að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi er tekið á móti ferðamönnum, bæði einstaklingum og ...
Helgafellssveit
340, Stykkishólmur
438-1581
www.bjarnarhofn.is
Allt árið
Safnasvæðið á Akranesi
Safnið varðveitir heildstætt safn muna sem tilheyrðu fyrri tíðar búskaparháttum og ...
Görðum
300, Akranes
431-5566
www.museum.is
Allt árið
Samkomuhúsið Arnarstapa
Veitingastaður með áherslu á íslenska matarhefð og hráefni af staðnum, svo sem fisk og grænmeti. ...
Félagsheimilið Snæfell, Arnarstapa
356, Snæfellsbær
435-6611
Allt árið
Sögumiðstöðin
Heimsókn í Sögumiðstöðina í Grundarfirði er upplifun þar sem nostalgían tekur ...
Grundargata 35
350, Grundarfjörður
438-1881
Allt árið
Safnahús Borgarfjarðar
Það eru tvær sýningar í Safnahúsi Borgarfarðar: Sýningin Börn í 100 ár er ...
Bjarnarbraut 4-6
310, Borgarnes
433-7200
www.safnahus.is
Allt árið
Upplýsingamiðstöðin Þjóðgarðinum Snæfellsjökli (Svæðismiðstöð)
Gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er einnig svæðismiðstöð fyrir ...
Hellnar
360, Hellissandur
436-6888
snaefellsjokull.is
Allt árið
Gljúfrasteinn - Safn Halldórs Laxness
Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið. ...
Gljúfrasteinn
270, Mosfellsbær
586-8066
Allt árið
Sjómannagarðurinn
Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun. Í safninu eru áraskipin, ...
v/Sandahraun
360, Hellissandur
436-6619
01/06 - 15/09
Geitasetrið Háafell
Íslenska geitin er í útrýmingarhættu, á Háafelli er unnið að verndun og viðhaldi ...
Háafell
320, Reykholt
845-2331
www.geitur.is
Allt árið
Vatnasafnið
Vatnasafn / Library of Water er langtíma verkefni skapað af Roni Horn í fyrrum bókasafni sjávarþorpsins ...
Bókhlöðustígur 17
340, Stykkishólmur
857-1221
01/06 - 31/08
Edduveröld
Edduveröld er veitingastaður og safn í Borgarnesi staðsett í gömlu kaupfélagshúsunum, byggð 1887, ...
Englendingavík, Skúlagata 17
310, Borgarnes
437-1455
www.edduverold.is
Allt árið
Snorrastofa
Reykholt í Borgarfirði er einn sögufrægasti staður landsins. Þar er eitt elsta mannvirki á Íslandi, ...
Reykholt
320, Reykholt
433-8000
www.snorrastofa.is
Allt árið
Byggðasafn Dalamanna
Byggðasafn Dalamanna er staðsett í kjallara Laugaskóla, næst íþróttahúsinu. Á safninu ...
Laugar Sælingsdal
371, Búðardalur
434-1328
www.dalir.is
01/06 - 31/08
Héraðsskjalasafn Akraness
Hlutverk Héraðsskjalasafns Akraness er söfnun, innheimta, skráning og varðveisla skjala og annarra skráðra ...
Dalbraut 1
300, Akranes
433-1203
Allt árið
Ljósmyndasafn Akraness
Á vef Ljósmyndasafns Akraness eru myndir safnsins gerðar almenningi aðgengilegar. Hópur ljósmyndara á ...
Dalbraut 1
300, Akranes
Allt árið
Pakkhúsið
Pakkhúsið í Ólafsvík er gamalt verslunarhús, byggt árið 1844. Þar er til húsa ...
Ólafsbraut 12
355, Ólafsvík
433-6930
01/06 - 31/08
Landbúnaðarsafn Íslands
Landbúnaðarsafn Íslands er byggt á grunni Búvélasafnsins sem starfað hafði á Hvanneyri um langt ...
Hvanneyri
311, Borgarnes
844-7740
01/06 - 31/08
Félagsheimilið Hlaðir
Félagsheimilið Hlaðir er rólegur og fallegur staður við norðanverðan Hvalfjörð, rúmlega 40 ...
Hvalfjarðarströnd
301, Akranes
433-8877
www.hladir.is
Allt árið
Leifsbúð Menningarhús
Gamla Kaupfélagshúsið við höfnina var gert upp og nefnist Leifsbúð þjónar nú ...
Leifsbúð
370, Búðardalur
434-1441
www.leifsbud.com
Allt árið
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið
Norska húsið er Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla og er fyrsta tvílyfta íbúðarhús ...
Hafnargata 5
340, Stykkishólmur
433-8114
www.norskahusid.is
01/06 - 30/08
Eiríksstaðir
Eirikur rauði og konan hans Þjóðhildur reistu sér bú að Eiríksstöðum í Haukadal eftir ...
Haukadalur
371, Búðardalur
434-1118
01/06 - 31/08
Bókasafn Akraness
Bókasafn Akraness er stórt almenningsbókasafn og er staðsett í rúmgóðu húsnæði ...
Dalbraut 1
300, Akranes
433-1200
Allt árið
Hvítahús
Krossavík
360, Hellissandur
845-1780
www.hvitahus.is
Samgöngusafnið
Brákarey, Brákarbraut 20
310, Borgarnes
692-5201
Bókasafnið Stykkishólmi
Hafnargata 3
340, Stykkishólmur
433-8160
438-1081
Laxveiði- og sögusafnið
Ferjukot
311, Borgarnes
437-0082
Sögustofan
Sæból 13
350, Grundarfjörður
893-7714
Dalur-hestamiðstöð ehf.
Dalland
271, Mosfellsbær
566-6885
www.dalur.is
Sjávarsafnið
Norðurtanga
355, Ólafsvík
436-6926