Handverk og hönnun

 

Mikil gróska er í handverki og hönnun á Vesturlandi og fjölbreytnin er mikil.

Ullarselið á Hvanneyri er með elstu sérverslunum á landsbyggðinni sem selur einungis gæðahandverk úr íslensku hráefni. Ullarselinu var komið á fót haustið 1992 sem þróunarverkefni að tilstuðlan Bændaskólans á Hvanneyri, Búnaðarsamtaka Vesturlands og Kvenfélagasambandanna á Vesturlandi.

Í öllum stærri þéttbýlisstöðunum er margvíslegt handverk í boði ýmist í sérverslunum, litlum galleríum eða í heimahúsum hjá framleiðendunum sjálfum. Misjafnt er milli staða hvaða handverk er í boði, sums staðar er lögð áhersla á hluti unna í tré eða gler og annars staðar er að finna muni úr leir eða jafnvel gullsmíði eða fatahönnun.


Merkið með "Átta blaða rósinni" sem Vegagerðin notar til að kynna handverksstaði er hannað af Philippe Ricart í samvinnu við Ullarselið. 

 

Nokkur gallerí eru í dreifbýlinu og eru þau merkt inn á Ferðaþjónustukort Vesturlands.

Laxárbakki
Gistihús Laxárbakki býður upp á gistingu í gistihúsi. Gistihúsið er steinsteypt hús ...
Hvalfjarðarsveit
301, Akranes
551-2783
www.laxarbakki.is
Allt árið
Hraunsnef sveitahótel
Sveitahótel Það eru tíu herbergi á sveitahótelinu. Herbergin eru á annarri hæð með ...
Norðurárdal
311, Borgarnes
435-0111
www.hraunsnef.is
Allt árið
Blómasetrið
Blómasetrið er staðsett í gamla bænum í  Borgarnesi, Skúlagötu 13. Milli Landnámsseturs og ...
Skúlagata 13
310, Borgarnes
437-1878
Allt árið
Eiríksstaðir
Eirikur rauði og konan hans Þjóðhildur reistu sér bú að Eiríksstöðum í Haukadal eftir ...
Haukadalur
371, Búðardalur
434-1118
01/06 - 31/08
Bjarteyjarsandur sf.
Á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði er stundaður landbúnaður, ferðaþjónusta og ...
Bjarteyjarsandur
301, Akranes
433-8831
Allt árið
Landnámssetur Íslands
Landnámssetur Íslands er í tveimur af elstu húsum Borgarness sem standa í kjarna bæjarins niður við ...
Brákarbraut 13-15
310, Borgarnes
437-1600
Allt árið
Safnasvæðið á Akranesi
Safnið varðveitir heildstætt safn muna sem tilheyrðu fyrri tíðar búskaparháttum og ...
Görðum
300, Akranes
431-5566
www.museum.is
Allt árið
Samkomuhúsið Arnarstapa
Veitingastaður með áherslu á íslenska matarhefð og hráefni af staðnum, svo sem fisk og grænmeti. ...
Félagsheimilið Snæfell, Arnarstapa
356, Snæfellsbær
435-6611
Allt árið
Ullarselið á Hvanneyri
Ullarselið á Hvanneyri er verslun með vandað handverk, ullarvörur úr íslenskri ull og gæðahandverk ...
Hvanneyri
311, Borgarnes
437-0077
ull@ull.is
www.ull.is
Allt árið
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið
Norska húsið er Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla og er fyrsta tvílyfta íbúðarhús ...
Hafnargata 5
340, Stykkishólmur
433-8114
www.norskahusid.is
01/06 - 30/08
Blómalindin Kaffihornið
Kaffihús-blómagjafavöruverslun-þvottahús. Súpa úr hráefni af svæðinu- rekjanlegt ...
Vesturbraut 12a
370, Búðardalur
434-1606
Allt árið
Nýp á Skarðsströnd
B&B, 2ja manna herbergi með sameiginlegu baði. Býlið Nýp var fjárbú í hundruð ára. ...
Skarðsströnd
371, Búðardalur
896-1930
www.nyp.is
15/06 - 30/09
Culture and Craft ehf.
Námskeið í íslensku prjóni, gönguferðir um prjónaslóðir o.fl.
Hulduhlíð 7
270, Mosfellsbær
869-9913
Allt árið
Pakkhúsið
Pakkhúsið í Ólafsvík er gamalt verslunarhús, byggt árið 1844. Þar er til húsa ...
Ólafsbraut 12
355, Ólafsvík
433-6930
01/06 - 31/08
Snorrastofa
Reykholt í Borgarfirði er einn sögufrægasti staður landsins. Þar er eitt elsta mannvirki á Íslandi, ...
Reykholt
320, Reykholt
433-8000
www.snorrastofa.is
Allt árið
Upplýsingamiðstöð Vesturlands - Borgarnes (Landshlutamiðstöð)
Upplýsingamiðstöðin í Borgarnesi er landshutamiðstöð og er staðsett í Hyrnutorgi. Mikið ...
Hyrnutorg, Borgarbraut 58-60
310, Borgarnes
437-2214
www.vesturland.is
Allt árið
Kaffi Kjós
Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð staðsett í suðurhlíð Meðalfells, með góðu ...
Meðalfellsvegi í Kjós
276, Mosfellsbær
566-8099
www.kaffikjos.is
01/06 - 31/08
Leir 7
Leir 7 eru að hanna og framleiða vörur úr íslenskum leir sem kemur frá Fagradal á Skarðsströnd, ...
Aðalgata 20
340, Stykkishólmur
894-0425
www.leir7.is
Allt árið
Ljómalind - sveitamarkaður
Í Ljómalind er til sölu handverk, svo sem ullarvörur, gjafavara og kort. Þá er einnig til sölu ...
Sólbakki 2
310, Borgarnes
437-1400
www.ljomalind.is
Allt árið
Gallerí Urmull
Kirkjubraut 54
300, Akranes
859-9590
Handverkshópurinn Bolli
Vesturbraut 12
370, Búðardalur
434-1410
Rita Freyja og Páll
Grenigerði
310, Borgarnes
437-1664
Gallerí Hlésey
Hlésey
301, Akranes
566-7326
www.hlesey.is
Philippe Ricart
Háholti 11
300, Akranes
431-1887
Hjá Jófríði
Vesturbraut 15
370, Búðardalur
868-8362
Gallerí Lundi
Aðalgötu 6a
340, Stykkishólmur
893-5588
Dýrfinna Torfadóttir Gullsmiður
Stillholt 16-18
300, Akranes
464-3460
www.diditorfa.com
Gallerí NaNa
Ásbyrgi - Flekkudalsvegur 18
276, Mosfellsbær
847-8980
www.nana.is
Gallerí Braggi
Aðalgötu 28
340, Stykkishólmur
893-5588
Gallerý Brák
Brákarey, Brákarbraut 18
310, Borgarnes
437-2002
Lára Gunnarsdóttir - Smávinir
Aðalgata 13
340, Stykkishólmur
438-1617
Gallerí Sóla
Brúarlandi
311, Borgarnes
862-8948
Áslaug Finnsdóttir og Jónas Guðjónsson
Hamrar
371, Búðardalur
434-1356